SR lagđi Björninn ađ velli í Egilshöll í kvöld

SR lagđi Björninn ađ velli í Egilshöll í kvöld Skautafélagiđ Björninn tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld í 2.fl og gerđu gestirnir sér litiđ

SR lagđi Björninn ađ velli í Egilshöll í kvöld

Skautafélagiđ Björninn tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld í 2.fl og gerđu gestirnir sér litiđ fyrir og lögđu Björninn ađ velli í fyrsta leik tímabilsins.  Loka stađa 3-10 fyrir SR.

Viktor Ísak lagđi grunninn ađ sigri SR-inga međ marki á fyrstu mínútu.  Sölvi Freyr og Kári skoruđu ţrjú mörk hvor, Jóhann tvö mörk og Birkir eitt mark.

Í liđi Bjarnarins skorađi Oliver Ali, Maríana og Hilmar eitt mark hver.

Má sanni segja ađ leikurinn hafi veriđ hrađur og skemmtilegur.

Búast má viđ hörkuskemmtilegum vetri ţar sem allt getur gerst.

Íshokkísamband Íslands hvetur fólk til ađ mćta á leiki vetrarins og kynna sér leikina, enda ein svalasta íţróttaskemmtun sem í bođi er hérlendis.

Áfram hokkí.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti