SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018

SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018 Íshokkísamband Íslands óskar Skautafélagi Akureyrar, SA Víkingum, međ Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla áriđ

SA Víkingar Íslandsmeistararar 2018

Íslandsmeistarar 2018
Íslandsmeistarar 2018

Ţađ hefur varla fariđ fram hjá neinum áhugamanni um íshokkí ađ Skautafélag Akureyrar, SA Víkingar, tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí áriđ 2018.  SA Víkingar unnu einvígiđ 3-0 og brutust mikil fagnađarlćti út í lok ţriđja leiks í einvíginu, laugardaginn 7. apríl 2018.

Íshokkísamband Íslands óskar Skautafélagi Akureyrar, SA Víkingum, innilega til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla áriđ 2018.

Morgunblađiđ og mbl.is fjölluđu mikiđ um úrslitakeppnina og má finna margvíslegar fréttir á mbl.is/sport/ishokki


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti