SA Íslandsmeistari 4.flokkur 2018

SA Íslandsmeistari 4.flokkur 2018 Ţriđja og síđasta Íslandsmót vetrarins hjá 4.fl. fór fram í Egilshöll um helgina. Ţrjú liđ tóku ţátt í mótinu, SA,

SA Íslandsmeistari 4.flokkur 2018

Ţriđja og síđasta Íslandsmót vetrarins hjá 4.fl. fór fram í Egilshöll um helgina. Ţrjú liđ tóku ţátt í mótinu, SA, Björninn og SR.

SA, Skautafélag Akureyrar, hafđi betur í ţessum ţrem Íslandsmótum og eru ţví Íslandsmeistarar 2018.

Stađan eftir síđustu umferđ:

  1. SA 31 stig
  2. Björninn 19 stig
  3. SR 3 stig

Ţrjú liđ tóku ţátt í b keppni 4.flokks.  Fyrstu tvö Íslandsmót vetrarins tóku tvö liđ ţátt í mótinu, SA-Víkingar og SR-Fálkar. SR-Fálkar höfđu betur samanlagt í ţessum tveim Íslandsmótum. SR-Fálkar unnu 6 sinnum og SA-Víkingar 2 sinnum.  Ţar sem SR-Fálkar náđu ekki ađ manna liđ fyrir síđasta mótiđ, nú um helgina, var sett saman liđ frá Birninum og SR. Sameinađ liđ fékk nafniđ Reykjavík. SA-Víkingar höfđu betur um helgina, unnu 3 leiki af 4.

Tekin var ákvörđun um ađ báđir hópar í flokki b, ađ norđan og hér ađ sunnan fá bikar og verđlaunapeninga.

Innilega til hamingju međ skemmtileg mót, flotta krakka/unglinga og svo má ekki gleyma öllum ţeim ađilum sem koma ađ skipulagningu og framkvćmd mótanna, sér í lagi dómaranna sem vinna mikiđ og gott starf fyrir börnin okkar.

Innnilegar ţakkir og hlökkum til framtíđarinnar.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti