Miloslav Racansky fćr Íslenskan ríkisborgararétt

Miloslav Racansky fćr Íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis hefur afgreitt beiđni um ađ okkar mađur, Miloslav Racansky, eđa

Miloslav Racansky fćr Íslenskan ríkisborgararétt

Miloslav Racansky
Miloslav Racansky

Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis hefur afgreitt beiđni um ađ okkar mađur, Miloslav Racansky, eđa Milos fái íslenskan ríkisborgararétt.

Milos hefur um árabil leikiđ međ og ţjálfađ íshokkí hjá Skautafélagi Reykjavíkur, ásamt ţví ađ vera ţjálfari U18 landsliđ Íslands.

Frekari innkoma Milos í landsliđsstarf í íshokkí er ţví möguleg og vonandi eigum viđ eftir ađ sjá Milos spila á heimsmeistaramóti fyrir Íslands hönd.

Upplýsingar um ţessa veitingu má finna á heimasíđu Alţingis, ýta hér:

Innilega til hamingju Milos.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti