Maksymilian Jan Mojzyszek - markmanns ţjálfunarbúđir í Tékklandi

Maksymilian Jan Mojzyszek - markmanns ţjálfunarbúđir í Tékklandi Maksymilian Jan Mojzyszek, 17ára markmađur Bjarnarins fór til Ostrava- Poruba Tékklandi

Maksymilian Jan Mojzyszek - markmanns ţjálfunarbúđir í Tékklandi

Maksimilian og Petr Mrazek
Maksimilian og Petr Mrazek

Maksymilian Jan Mojzyszek, 17ára markmađur Bjarnarins fór til Ostrava- Poruba Tékklandi fyrr í sumar og var ţar í ţjálfun hjá Petr Mrazek sem spilar međ Detroit Red Wings og landsliđi Tékklands.  Hér eru upplýsingar um Petr Mrazek. Í ţessum ćfingabúđum voru um 20 drengir, ađallega frá miđ og austur evrópu.  Maksimilian fór einnig í sumar til Tychy í Póllandi í íshokkí ćfingabúđir.

Ţrátt fyrir ađ íshokkí liggi niđur ađ mestu yfir sumarmánuđina á Íslandi, ţá er talsvert um ađ okkar fólk fari í ćfingabúđir erlendis og nái ţar í frekari menntun í íshokkí.  Ţar á međal er U18 hópur íslenskra kvenna nú í Helsinki í Finlandi og fáum viđ fréttir frá ţeim nćstu daga.Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti