Landsliđsćfing U18 - 24.-26. ágúst 2018

Landsliđsćfing U18 - 24.-26. ágúst 2018 Íshokkísamband Íslands byrjađi tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18 í mai síđastliđnum og nú munum viđ

Landsliđsćfing U18 - 24.-26. ágúst 2018

Íshokkísamband Íslands byrjađi tímabiliđ 2018-2019 međ landsliđsćfingu U18 í mai síđastliđnum og nú munum viđ halda áfram inní haustiđ međ ađra landsliđsćfingu U18 eins og talađ var um á landsliđsćfingunni. Um er ađ rćđa landsliđsćfingahóp - Landsliđ U18 verđur svo valiđ í vetur af landsliđsţjálfurum sem fer til Búlgaríu í mars 2019.

Allir ţeir sem bođađir voru á landsliđsćfingu í mai síđastliđnum eru hér međ bođađir aftur í Egilshöll föstudagskvöldiđ 24. ágúst og er mćting kl 18:00.

Ćfingar á ís: Föstudag 19:15 - 21:00, laugardag 18:35 - 19:35 og sunnudag 08:15 - 09:15.

Nánari dagskrá kemur nćstu daga frá ţjálfurum liđsins, Alexander Medvedev og Miloslav Racansky.

Vinsamlega hafiđ samband viđ ţjálfara eđa skrifstofu ÍHÍ ef einhverjar spurningar vakna.

SR Players Björninn Players SA Players Players abroad
Name Year born Name Year born Name Year born Name Year born
Jonathan Otuoma 2002 Mikael Skúli Atlason 2003 Gunnar Ađalgeir Arason 2001 Patrekur Orri Hansson 2002
Markús Máni 2002 Oliver Alí Magnússon 2002 Bjartur Ísak Rósantsson 2001 Mikael Hansson 2003
Kári Arnarsson 2002 Stígur Hermannsson Aspar 2002 Andri Ţór Skúlason 2002 Axel Orongan 2001
Jóhann Björgvin 2003 Sćvar Óli Guđmundsson 2002 Axel Örn Ásmundsson 2002 Ţorgils Eggertsson 2002
Arnar Steinsen 2003 Sölvi Snćr Egilsson 2003 Baltasar Ari Hjálmarsson 2002
Hákon Magnússon 2003 Valtýr Ingason 2003 Heiđar Gauti Jóhannson 2002
Jóhann Már Kristjánsson 2003 Orri Grétar 2001 Hinrik Örn Halldórsson 2002
Jóhann Kári 2003 Róbert Máni Hafberg 2002
Ţorgils Eggertsson 2002 Sćţór Bjarki Kristjánsson 2002
Unnar Hafberg Rúnarsson 2002
Aron Vikar Pétursson 2003
Dagur Freyr Jónasson 2003
Jón Egill Baldursson 2003
Jóhannes Ísfjörđ Jónsson 2003
Lárus Ingi Baldursson 2003
Óskar Óđinn Sigtryggsson 2003
Pétur Orri Guđnason 2003
Ćvar Arngrímsson 2003

 

 

ÍHÍ / Konráđ Gylfason


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti