Landsliđ U18

Landsliđ U18 Alexander og Miloslav, ţjálfarar u18 landsliđs karla hafa nú valiđ hópinn sem fer til Zagreb í Króatíu. Heimsmeistaramót U18 í íshokkí fer

Landsliđ U18

Alexander Medvedev og Miloslav Račanský ţjálfarar u18 landsliđs karla hafa nú valiđ hópinn sem fer til Zagreb í Króatíu.

Heimsmeistaramót U18 í íshokkí fer fram 24.-30. mars nćstkomandi og auk Íslands munu Spánn, Kína, Serbía, Holland og Króatía taka ţátt.

Eftirfarandi leikmenn voru valdir og fariđ verđur erlendis ţann 22. mars.

Markverđir
Jakob E. Jóhannesson
Maksymilian Jan Mojzyszek

Varnarmenn
Gunnar Ađalgeir Arason
Róbert Hafberg
Dagur Jónasson
Jón Albert Helgason
Vignir Arason
Patrekur Orri Hansson

Sóknarmenn
Einar Grant
Kristján Árnason
Bjartur Geir Gunnarsson
Unnar H. Rúnarsson
Ágúst Ágústsson
Hugi Rafn Stefánsson
Kristófer Arnes
Sölvi Freyr Atlason
Ómar Freyr Söndruson
Viktor Ísak Kristjónsson
Hákon Marteinn Magnússon
Axel Snćr Orongan
Heiđar Örn Kristveigarson
Styrmir Steinn Maack

Liđsstjóri er Eggert Steinsen

Tćkjastjóri Ari Gunnar Óskarsson

Sjúkraţjálfari Margrét Ýr Prebensdóttir


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti