Landslið karla Ice Hockey World Championship Div. II Group A, Jaca Spain

Landslið karla hefur verið valið og hefur verið í æfingabúðum í Svíþjóð undanfarið.  Nú er liðið komið til Jaca, Spáni og tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer 9. april til 15. apríl 2016.

 

Staða leikja og beina útsendingu má finna hér: ÝTA HÉR

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí leikur sinn fyrsta leik kl 11 á íslenskum tíma, laugardaginn 9. apríl.
Leikir íslenska liðsins er hér:
Laugardagurinn 9. apríl kl 11:00 Belgia - Ísland
Sunnudagurinn 10. apríl kl 14:30 Ísland - Kína
Þriðjudagurinn 12. apríl kl 11:00 Holland - Ísland
Fimmtudagurinn 14. apríl kl 14:30 Ísland - Serbía
Föstudagurinn 15. apríl kl 18:00 Spánn - Ísland

 

Liðsmenn og annað föruneyti:

1 Andri Már Helgason
2 Andri Már Mikaelsson
3 Bergur Árni Einarsson
4 Bjarki Reyr Jóhannesson
5 Björn Róbert Sigurðarson
6 Dennis Hedström
7 Emil Alengard
8 Falur Birkir Guðnason
9 Hafþór Andri Sigrúnarson
10 Hjalti Jóhannsson
11 Ingófllur Tryggvi Elíasson
12 Ingþór Arnason
13 Ingvar Þór Jónsson
14 Jóhann Már Leifsson
15 Jónas Breki Magnússon
16 Orri Blöndal
17 Robbie Sigurðsson
18 Róbert Freyr Pálsson
19 Robin Sebastian Hedström
20 Snorri Þór Sigurbergsson
21 Ulfar Jón Andrésson
22 Magnus Blarand Aðalþjálfari
23 Sigurður Sveinn Sigurðsson Aðstoaðarþjálfari
24 Mikael Sandberg Markmannsþjálfari
25 Sussie Lindqvist Sjúkraþjálfari
26 Jón Þór Eysteinsson Fararstjóri
27 Marcin Mojzyszek Tækjastjóri
28 Kristján Jónsson Mbl.is