
Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliđsţjálfarar hafa valiđ loka hóp landsliđ Íslands í íshokkí.
Landsliđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, sem hefst 23. apríl nćstkomandi í Hollandi.
Landsliđ Íslands:
NAME | CLUB |
VALDIMARSSON Atli Snaer | ESJA |
PĹLSSON Robert Freyr | ESJA |
JOHANNSSON Hjalti | ESJA |
GUDNASON Einar | ESJA |
SIGURDSSON Robbie | ESJA |
KNUTSSON Aron | ESJA |
SVERRISON Andri Freyr | ESJA |
ANDRÉSSON Úlfar Jón | BJÖRNINN |
EINARSSON Bergur Arni | BJÖRNINN |
INDUSS Edmunds | BJÖRNINN |
KRISTINSSON Kristján | BJÖRNINN |
JONSSON Ingvar Thor | SA |
THORSTEINSSON Sigurdur | SA |
JAKOBSSON Björn Már | SA |
LEIFSSON Johann | SA |
MIKAELSSON Andri | SA |
JOHANNESSON Bjarki | SR |
ATLASON Sölvi Frey | SR |
OLAFSSON Elvar | Kingsville Kings |
SIGRUNARSON Hafthor | Lehdova IF |
ORONGAN Axel | Falu IF |
HEDSTRÖM Dennis | Göteborg IK |
Liđsstjóri Sigurđur Sveinn SigurđssonTćkjastjóri Karvel ThorsteinssonSjúkraţjálfari Emanuel SanfilippoFréttaritari Jóhann Ingi Hafţórsson
Heimsmeistaramótiđ fer fram í bćnum Tilburg, sunnan viđ Amsterdam; Ýta hér.
Skautahöllin er IJsportcentrum Tilburg; Ýta hér.
Landsliđiđ fer til Hollands 19. apríl og leikur einn vináttulandsleik á móti Hollandi ţann 20. apríl.
23. apríl hefst mótiđ og er fyrsti leikur Íslands á móti Ástralíu.
- 23. apríl Ástralía - Ísland
- 24. apríl Ísland - Holland
- 26. apríl Belgía - Ísland
- 28. apríl Kína - Ísland
- 29. apríl Ísland - Serbía
Nú er um ađ gera fyrir alla stuđningsmenn íslenska landsliđsins ađ ná sér í flugmiđa og gistingu til Tilburg og styđja okkar menn.
Leikjaröđun, stađa leikja, og streymi má finna á: 2018 IIHF Ice Hockey World Championship div II Group A .