Jóhann og Gunnlaugur í ćfingabúđum í Kanada

Jóhann og Gunnlaugur í ćfingabúđum í Kanada Jóhann Ragnarsson og Gunnlaugur Ţorsteinsson úr Skautafélagi Reykjavíkur voru á dögunum í ćfingabúđum í

Jóhann og Gunnlaugur í ćfingabúđum í Kanada

Ćfingabúđir í Kanada
Ćfingabúđir í Kanada

Jóhann Ragnarsson og Gunnlaugur Ţorsteinsson úr Skautafélagi Reykjavíkur voru á dögunum í ćfingabúđum í Kanada.

Um er ađ rćđa Oshawa Super Week, austur af Toronto hjá Puck Warriors Goaltending.  Ćfingabúđirnar voru frá 31. júli til 4. ágúst síđastliđinn og sá sem heldur utan um ţessar ćfingar er Steve Schut sem margir íslendingar ţekkja..

Gunnlaugr ćfđi skauta og kylfutćkni međan Jóhann var í markmannsţjálfun, báđir hćstánćagđir og sćlir međ ćfingabúđirnar.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti