Íshokkíţing 2017 - ný stjórn

Íshokkíţing 2017 - ný stjórn 8. Íshokkíţing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldiđ laugardaginn 27. mai 2017 og fór ţingiđ fór fram í Reykjavík, í

Íshokkíţing 2017 - ný stjórn

8. Íshokkíţing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldiđ laugardaginn 27. mai 2017 og fór ţingiđ fór fram í Reykjavík, í fundarsal Íţrótta- og Ólympíusambandsins ađ Engjavegi 6.

Dagskráin var hefđbundin samkvćmt  8. grein laga ÍHÍ. 

Ný stjórn Íshokkísambandsins var kosin og er hún eftirfarandi:

Árni Geir Jónsson formađur

Helgi Páll Ţórisson
Björn Davíđsson
Sigurđur Sigurđsson
Guđrún Kristín Blöndal

Varastjórn:
Arnar Ţór Sveinsson
Óli Ţór Gunnarsson.
Ţórhallur Viđarsson

Stjórnin mun funda fljótlega, skipta međ sér verkum og skipa í nefndir.

Viđar Garđarsson flutti skýrslu stjórnar.  Fráfarandi gjaldkeri ÍHÍ, Jón Ţór Eyţórsson, fór yfir fjármál ÍHÍ og ársreikningar lagđir fram til samţykktar.
Á fundinum var fariđ yfir sögu ÍHÍ, árangur rifjađur upp, landsliđsverkefni rćdd, fariđ yfir samskipti viđ Alţjóđa Íshokkísambandiđ og fariđ yfir ţá möguleika sem framtíđin getur beđiđ okkar.
Samţykktar voru nokkrar breytingar á reglugerđum ÍHÍ sem settar verđa á vef ÍHÍ innan tíđar.

Fráfarandi formađur félagsins, Viđar Garđarsson ţakkađi fyrir öll ţau ár sem hann hefur stýrt Íshokkísambandi Íslands og nýr formađur tók viđ, Árni Geir Jónsson.  Viđar Garđarsson er ţó alls ekki hćttur störfum fyrir íshokkíhreyfinguna, heldur stígur ađeins til hliđar sem formađur. Viđar mun snúa sér ađ öđrum verkefnum innan íţróttahreyfingunnar og mun verđa okkur öllum til halds og trausts inn í framtíđina.

Ný stjórn og sambandiđ allt í heild sinni ţakkar Viđari fyrir vel unnin störf og var međfylgjandi mynd tekin ţegar Árni Geir Jónsson afhendi Viđari Garđarssyni blómvönd í lok íshokkíţings.

 

 

 

KG


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti