Íshokkíţing 2017

Íshokkíţing 2017 8. ţing Íshokkísamband Íslands verđur haldiđ laugardaginn 27. mai, kl 11:00. Ţingiđ fer fram í fundarsal Íţrótta- og Ólympíusambandsins

Íshokkíţing 2017

8. ţing Íshokkísamband Íslands verđur haldiđ laugardaginn 27. mai, kl 11:00.  Ţingiđ fer fram í fundarsal Íţrótta- og Ólympíusambandsins ađ Engjavegi 6, kl 11:00.

Á Íshokkíţingi hafa  fulltrúar ađildarfélaga einir atkvćđisrétt, en rétt til setu á ţinginu, međ málfrelsi og tillögurétt hafa:
a) Stjórn ÍHÍ
b) Heiđursformađur og heiđursfélagar
c) Framkvćmdastjórn ÍSÍ
d) Fastráđnir starfsmenn ÍHÍ og ÍSÍ.
f) Allir nefndarmenn ÍHÍ

Dagskrá Íshokkíţings er samkvćmt 8. gr laga sambandsins:

1. Ţingsetning
2. Kosning 3 manna kjörbréfanefndar.  
3. Kosning ţingforseta.
4. Kosning 1. og 2. ţingritara.
5. Skýrsla stjórnar lögđ fram.
6. Endurskođađir reikningar sambandsins lagđir fram.
7. Umrćđur og samţykkt reikninga.
8. Ávarp gesta.
9. Fjárhagsáćtlun nćsta árs lögđ fram.
10. Kosning ţingnefnda.
11. Lagabreytingatillögur.
12. Ađrar tillögur sem kynntar voru í fundarbođi.
13. Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögđ hafa veriđ fyrir ţingiđ og ţingmeirihluti leyfir.
14. Ţingnefndir starfa.
15. Ţingnefndir gera grein fyrir störfum sínum.  
16. Umrćđur og atkvćđagreiđsla um lagabreytingatillögur og framkomin mál.
17. Kosningar:a) Stjórn og varastjórn, sbr. 10. grein b) 2 skođunarmenn reikningac) Fulltrúa á Íţróttaţing ÍSÍ, skv. lögum ÍSÍ, á ţví ári sem Íţróttaţing ÍSÍ fer fram.

18. Ţingslit


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti