Íshokkí í kvöld, ţriđjudag 18. apríl 2017

Íshokkí í kvöld, ţriđjudag 18. apríl 2017 Stórskemmtilegur íshokkíleikur er í kvöld, ţegar Björninn og SR í 2fl. mćtast í Egilshöll. Leikurinn hefst kl

Íshokkí í kvöld, ţriđjudag 18. apríl 2017

Stórskemmtilegur íshokkíleikur er í kvöld, ţegar Björninn og SR í 2fl. mćtast í Egilshöll.

Leikurinn hefst kl 19:45 og má búast viđ hörkuleik eftir langt páskafrí.

Sjáumst eldhress í Grafarvoginum og hvetjum liđin áfram.

Liđin eru blönduđ strákum og stelpum, sem gerir leikinn enn betri.

Kaffi og kruđerí á bođstólnum.

Facebook event leiksins má finna hér.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti