Hokkístelpur í Helsinki

Hokkístelpur í Helsinki Nú hafa 14 íslenskar hokkístelpur á aldrinum 13-18 ára lokiđ keppni á alţjóđlegu móti „Legendary Selects“ sem fram fór í Helsinki

Hokkístelpur í Helsinki

U18 hokkístelpur frá Íslandi
U18 hokkístelpur frá Íslandi

Nú hafa 14 íslenskar hokkístelpur á aldrinum 13-18 ára lokiđ keppni á alţjóđlegu móti „Legendary Selects“ sem fram fór í Helsinki dagana 25.-29.júlí.

Ţessi kvennahokkíliđ eru svokölluđ Selects liđ sem eru skipuđ leikmönnum sem koma frá ólíkum hokkíliđum víđsvegar ađ en stelpurnar eru valdar til ţátttöku á mótinu. Ţátttökuliđin voru Ísland, Selects Norđur Ameríka, sem er blandađ liđ skipađ leikmönnum frá Bandaríkjunum og Kanada, Selects Finnland/Rússland og ađ lokum Selects Evrópa sem er blandađ liđ frá Evrópu en ađ mestu skipađ leikmönnum frá Svíţjóđ.

Íslenska liđiđ var ađ mestu skipađ leikmönnum frá Skautafélagi Akureyrar en einnig leikmönnum frá SR og Birninum, tveir íslenskir leikmenn komu erlendis frá, frá Noregi og Kanada. Spilađar voru tvćr umferđir og árangur íslenska liđsins koma vćgast sagt á óvart. Íslensku stelpurnar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu öll liđin í fyrstu umferđ en leikirnir voru allir mjög jafnir og skemmtilegir og oft mjög mjótt á munum. Í fjórđa leik liđsins töpuđu ţćr á móti blönduđu liđi Norđur-Ameríku og ţar sem Finnland hafđi einungis tapađ einum leik á mótinu var síđasti leikur mótsins hreinn úrslitaleikur um gulliđ.

Leikar fóru svo ađ ţćr finnsku rétt höfđu okkar konur međ einu marki, en leikurinn fór 2-1 fyrir Finnlandi. Leikurinn hefđi ekki getađ veriđ jafnari og skemmtilegri og fer ţví í reynslubanka ţessara framtíđar landsliđskvenna.

Kolbrún Garđarsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar var valinn besti leikmađur mótsins.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti