Heimsmeistaramót U18 í íshokkí er hafiđ

Heimsmeistaramót U18 í íshokkí er hafiđ Landsliđ Íslands U18 er mćtt til Zagreb í Króatíu og tekur ţar ţátt í heimsmeistaramóti í

Heimsmeistaramót U18 í íshokkí er hafiđ

Landsliđ Íslands U18 er mćtt til Zagreb í Króatíu og tekur ţar ţátt í heimsmeistaramóti í íshokkí.

Ţátttökuţjóđir auk Íslands eru Króatía, Kína, Serbía, Holland og Spánn.  Riđillinn er mjög sterkur og fróđlegt verđur ađ sjá hvernig leikir fara.  Ísland tapađi fyrir Spán í fyrsta leik og einnig gegn Kína í öđrum leik.

Í dag, ţriđjudaginn 27. mars fer fram leikur Íslands og Króatíu.  Á morgun miđvikudag 28. mars er leikur Íslands og Serbíu og svo á lokadag mótsins 30. mars tekur Holland á móti Íslandi.

Allir leikir, streymi og ađrar upplýsingar má finna á heimasíđu mótsins, ýta hér.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti