Handbók og dagskrá

Handbók og dagskrá Handbókin er komin á sinn stađ og einnig dagskráin fyrir ţá daga sem mótiđ stendur.

Handbók og dagskrá

Handbókin er komin á sinn stađ og einnig dagskráin fyrir ţá daga sem mótiđ stendur.

Handbókin er međ helstu upplýsingum einsog vanalega en ţó hefur veriđ bćtt í hana ađ varđandi agareglur bćđi ađ beiđni stjórnar ÍHÍ og ţjálfarans, Tim Brithens. Viđ hvetjum leikmenn og ađstandendur til ađ lesa handbókina vel yfir. 

Tim er einnig búinn ađ setja upp dagskrá frá ţví ađ lagt er af stađ og ţangađ til ferđinni er lokiđ. Gott er ađ hafa dagskránna nálćgt sér s.s. í símanum eđa tölvunni.

HH


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti