Gleđilegt sumar, kveđja frá formanni

Gleđilegt sumar, kveđja frá formanni Kćra íshokkífólk, Ég hef veriđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ taka ţátt í ţví međ ykkur ađ byggja upp íţróttina

Gleđilegt sumar, kveđja frá formanni

Kćra íshokkífólk, 
Ég hef veriđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ taka ţátt í ţví međ ykkur ađ byggja upp íţróttina sem okkur öllum ţykir svo vćnt um og höfum svo gaman af. En nú er komiđ ađ ţví ađ leiđir skilji.

Ég hef ákveđiđ ađ taka áskorun sem mér hefur borist víđa úr íţróttahreyfingunni, ţess efnis ađ gefa kost á mér í kosningum á komandi íţróttaţingi til framkvćmdastjórnar Íţrótta og ólympíusambands Íslands. Ţingiđ fer fram fyrstu helgi maí mánađar. Samkvćmt ţeim reglum sem ţar gilda getur sitjandi formađur sérsambands ekki bođiđ sig fram til starfa og ţví mun ég á nćstu dögum stíga til hliđar og rétta varaformanni stjórnartaumana. Ţiđ munuđ svo kjósa ykkur nýjan formann á fyrirhuguđu íshokkíţingi í endan maí.

Ég tók sćti í stjórn Íshokkídeildar Skautasambands Íslands áriđ 1996 og hef ţví fengiđ ađ starfa međ ykkur síđastliđin 21 ár. Ég varđ formađur Íshokkídeildarinnar á árinu 2003 og tók ţátt í ţví ásamt öđru góđu samstarfsfólki ađ stofna sjálfstćtt sérsamband, Íshokkísamband Íslands áriđ 2004. Ţar naut ég ykkar trausts til ţess ađ gegna formennsku og hef gert ţađ frá ţeim tíma eđa í 13 ár. Ţetta hefur veriđ ţroskandi og skemmtilegur tími.

Í amstri augnabliksins er oft eins og árangur láti á sér standa ţrátt fyrir mikinn metnađ og gott starf. En ţegar litiđ er til baka nokkur ár í einu sést svo vel hvađ árangur af starfi okkar hefur veriđ ótrúlega mikill. 
Hver hefđi trúađ ţví ađ pínu lítil íţrótt međ rétt um 600 iđkendur og ţrjú skautasvell, gćti á 17 ára tímabili náđ ţeim árangri ađ komast međ landsliđ sitt úr hópi ţeirra sem lakastir eru á heimslista,  í ţá stöđu ađ vera ađ spila um sćti 29 til 34 á sama lista síđustu árin. Í samanburđi viđ ađrar ţjóđir sem eru mikiđ stćrri og fjölmennari en viđ er ţetta ótrúlegt afrek.

Í ţessu endurspeglast árangurinn af ţrotlausri vinnu okkar síđustu árin. Já ég segi okkar ţví ţessi árangur verđur ekki til á stjórnarfundum Íshokkísambandsins. Hann verđur fyrst og fremst til hjá ykkur, leikmönnum, ţjálfurum, tćkjastjórum, liđsstjórum, lćknum, sjúkraţjálfurum og síđast en ekki síst,  stjórnar- og stuđningsmönnum félaganna í grasrótinni. Hjá ađildarfélögunum sem árum saman hafa sýnt ótrúlegan metnađ, dugnađ og eljusemi viđ ađ rćkta upp framúrskarandi gott íţróttafólk og fyrirmyndar samfélagsţegna. Ekkert er íţróttinni eins mikilvćgt og barna- og unglingastarfiđ sem unniđ er hjá félögunum.

Vissulega eru ávallt einhverjar blikur á lofti. Viđ ţurfum núna sem hreyfing ađ koma kvennastarfinu betur á legg. Leggja í ţađ aukinn metnađ, sérstaklega hér á höfuđborgarsvćđinu. Viđ ţurfum líka aukinn kraft í nýliđun, hver árgangur ţarf helst ađ vera 150 börn. Ţá heldur hreyfingin áfram ađ vaxa og dafna.Viđ megum ekki gleyma okkur í harđri keppni augnabliksins. Ţađ er skylda okkar ađ passa upp á hvert annađ. Standa saman um stóru málin og heildar hagsmunina og takast svo duglega á inn á vellinum. Ţannig og ađeins ţannig fleytum viđ íţróttinni okkar áfram.

Ţađ hefur veriđ lán íshokkíhreyfingarinnar ađ hafa ćtiđ fengiđ til starfa gott og duglegt fólk. Ég vona ađ svo verđi áfram, ţá er engu ađ kvíđa, stefnan áfram tekin upp á viđ.

Ég hef stundum látiđ hafa eftir mér ađ ef okkur tekst ađ fjölga iđkendum í tólf- til fimmtánhundruđ  og sjá byggđ 3 til 5 hús til skautaiđkunar til viđbótar ţá munum viđ í kjölfariđ komast í hóp 16 bestu ţjóđa heims. Í mínum huga er ţetta ekki spurningin um hvort, heldur bara hvenćr.

Ég kveđ ykkur ţví stoltur af ţví sem áunnist hefur, um leiđ og ég ţakka gott og gefandi samstarf, óska ykkur öllum alls hins besta á komandi árum.  Gleđilegt sumar.

Viđar Garđarsson,
formađur 
Íshokkísambands Íslands


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti