Dómarar ÍHÍ

Dómarar ÍHÍ Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) fékk afhent bréf frá dómaranefnd ÍHÍ ţar sem fariđ er yfir ţau atvik ţar sem á einhvern hátt er veist ađ

Dómarar ÍHÍ

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) fékk afhent bréf frá dómaranefnd ÍHÍ ţar sem fariđ er yfir ţau atvik ţar sem á einhvern hátt er veist ađ dómara eđa dómara ógnađ í íshokkíleikjum í vetur. Ţykir dómurum nóg komiđ og skorar á stjórn ÍHÍ ađ beita sér í málinu.

Á stjórnarfundi ÍHÍ var samţykkt samhljóma ađ stjórnin fordćmir öll ţau atvik er leikmenn/starfsfólk veitast ađ dómurum í leik eđa utan hans og stjórnin mun beita sér fyrir ţví ađ dómar/úrskurđir vegna síendurtekinna atvika verđi hertir og margföldunaráhrif dóma beitt.

Stjórn ÍHÍ mun senda erindi á Aganefnd ţess efnis.

Á sama stjórnarfundi var samţykkt ađ taka upp atvik ađ nýju sem átti sér stađ í vetur og senda ţađ til úrskurđar Aganefndar, ţrátt fyrir ađ ađvörun hafi veriđ send ţví félagi sem umrćtt atvik átti sér stađ í. Međ ţessum ađgerđum er unniđ stađfastlega í ţví ađ verja umgjörđ dómara og sjá til ţess ađ atvik sem ţessi stöđvist og heyri sögunni til.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti