Björninn 2.fl. Íslandsmeistari 2018

Björninn 2.fl. Íslandsmeistari 2018 Skautafélagiđ Björninn, íshokkídeild, varđ Íslandsmeistari 2018 í 2.fl. Liđ Bjarnarins samanstendur af frábćrum

Björninn 2.fl. Íslandsmeistari 2018

Íslandsmeistarar 2018, 2.fl.
Íslandsmeistarar 2018, 2.fl.

Skautafélagiđ Björninn, íshokkídeild, varđ Íslandsmeistari 2018 í 2.fl.

Liđ Bjarnarins samanstendur af frábćrum drengjum og stúlkum og hafa ţau sýnt og sannađ í vetur ađ ţau eru vel ađ ţessum sigri komin.

Í 2.fl. Bjarnarins er úrval leikmanna sem gaman verđur ađ fylgjast međ nćstu árin.  Framtíđin er björt hjá ţessu unga fólki sem mun halda áfram ađ byggja upp frábćra og skemmtilega íţrótt.

Innilegar hamingjuóskir frá Íshokkísambandi Íslands og gangi ykkur öllum vel í framtíđinni.


Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti