Lög ÍHÍ

Lög Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ)1. greinHeiti sambandsins er Íshokkísamband Íslands, skammstafađ ÍHÍ, og er ćđsti ađili um öll mál íshokkííţróttarinnar

Lög ÍHÍ

Lög Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ)

1. grein
Heiti sambandsins er Íshokkísamband Íslands, skammstafađ ÍHÍ, og er ćđsti ađili um öll mál íshokkííţróttarinnar innan vébanda Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).   Íshokkísamband Íslands er ađili ađ Alţjóđa Íshokkísambandinu, IIHF.Ađsetur sambandsins og varnarţing er í Reykjavík.

2. grein
Íshokkísamband Íslands er samband  hérađssambanda og íţróttabandalaga (íshokkísérráđa).  Öll hérađssambönd og íţróttabandalög ÍSÍ, sem hafa innan sinna vébanda félög er iđka, ćfa og keppa í íshokkí og línuskautum, geta orđiđ ađilar ađ Íshokkísambandi Íslands.

3. grein
Hlutverk ÍHÍ er í meginatriđum eftirfarandi:
a) Ađ vinna ađ stofnun nýrra sérráđa og efla á annan hátt íshokkííţróttina í landinu.
b) Ađ setja nauđsynlegar reglur, löggilda dómara, ráđstafa landsmótum og stađfesta met.
c) Ađ vera fulltrúi íshokkííţróttarinnar gagnvart útlöndum og sjá um ađ reglur varđandi íţróttina séu í samrćmi viđ alţjóđareglur.

4. grein
Málefnum ÍHÍ er stjórnađ af :
a) Íshokkíţingi
b) Stjórn ÍHÍ

5. grein
Reikningsár ÍHÍ er almanaksáriđ.

6. grein
Íshokkkíţing fer međ ćđsta vald í málefnum ÍHÍ og skal ţađ haldiđ annađ hvert ár á tímabilinu 1. mars til 31. maí. Ţingiđ sitja fulltrúar frá ţeim íţróttabandalögum og hérađssamböndumsem mynda ÍHÍ. 
Fulltrúafjöldi hvers ađila fer eftir fjölda keppnisflokka sem tekiđ hefur ţátt í Íslandsmótum á nćsta heila tímabili á undan.
a) Fyrir hvert keppnisliđ í meistaraflokki karla og kvenna koma 2 fulltrúar.
b) Fyrir hvert keppnisliđ í 1. til 7. flokki kemur 1 fulltrúi.
c)  Fyrir hvert félag sem stundar línuskautahokkí koma 2 fulltrúar.
d) Stjórn hvers hérađssambands/íţróttabandalags, sem hefur íshokkí innan sinna vébanda, skal ţó eiga rétt á einum fulltrúa sem hefur málfrelsi og tillögurétt, á sérsambandsţing til viđbótar viđ fulltrúa félaga innan viđkomandi hérađssambands/íţróttabandalags.

Íshokkíţing skal bođađ međ auglýsingu og/eđa tilkynningu međ eigi minna en eins mánađar fyrirvara. Fundarbođ skal senda hérađssamböndum og íţróttabandalögum. Málefni sem sambandsađilar óska ađ tekin verđi fyrir á ţinginu skulu berast stjórn ÍHÍ minnst 3 vikum fyrir ţing. Eigi síđar en tveimur vikum fyrir ţingiđ skal senda sambandsađilum skriflegt fundarbođ (síđara fundarbođ) međ dagskrá og upplýsingum um tillögur og mál sem leggja á fyrir ţingiđ. Afrit af bćđi fyrra og seinna fundarbođi skal sent ađildarfélögum ÍHÍ. Ţingiđ getur ţó tekiđ fyrir mál, borin upp međ styttri fyrirvara, ađ fengnu samţykki 2/3 hluta ţingfulltrúa.Íshokkíţing er lögmćtt ef löglega hefur veriđ til ţess bođađ.

7. grein
Á Íshokkíţingi hafa  fulltrúar einir atkvćđisrétt, en rétt til setu á ţinginu, međ málfrelsi og tillögurétt hafa:
a) Stjórn ÍHÍ
b) Heiđursformađur og heiđursfélagar
c) Framkvćmdastjórn ÍSÍ
d) Fastráđnir starfsmenn ÍHÍ og ÍSÍ.
f) Allir nefndarmenn ÍHÍ
Auk ţess getur stjórn ÍHÍ bođiđ öđrum ađilum ţingsetu ef hún telur ástćđu til.
Allir fulltrúar skulu tilgreindir á kjörbréfi frá viđkomandi sambandsađila og skal skila kjörbréfum viđ upphaf ţinghalds. Hver fulltrúi fer međ eitt atkvćđi en getur auk ţess fariđ međ annađ atkvćđi, samkvćmt skriflegu umbođi ţess sambandsađila sem ađ hann er fulltrúi fyrir. Viđ afgreiđslu almennra mála og í kosningum, rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa viđstaddra atkvćđisbćrra fulltrúa, en til lagabreytinga ţarf 2/3 hluta sömu fulltrúa.

8. grein
Dagskrá Íshokkíţings skal vera eftirfarandi:

1. Ţingsetning
2. Kosning 3 manna kjörbréfanefndar.  
3. Kosning ţingforseta.
4. Kosning 1. og 2. ţingritara.
5. Skýrsla stjórnar lögđ fram.
6. Endurskođađir reikningar sambandsins lagđir fram.
7. Umrćđur og samţykkt reikninga.
8. Ávarp gesta.
9. Fjárhagsáćtlun nćsta árs lögđ fram.
10. Kosning ţingnefnda.
11. Lagabreytingatillögur.
12. Ađrar tillögur sem kynntar voru í fundarbođi.
13. Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögđ hafa veriđ fyrir ţingiđ og ţingmeirihluti leyfir.
14. Ţingnefndir starfa.
15. Ţingnefndir gera grein fyrir störfum sínum.  
16. Umrćđur og atkvćđagreiđsla um lagabreytingatillögur og framkomin mál.
17. Kosningar: a) Stjórn og varastjórn, sbr. 10. grein b) 2 skođunarmenn reikningac) Fulltrúa á Íţróttaţing ÍSÍ, skv. lögum ÍSÍ, á ţví ári sem Íţróttaţing ÍSÍ fer fram.
18. Ţingslit.

Allar kosningar skulu vera skriflegar nema ađeins sé stungiđ upp á jafnmörgum og kjósa skal.

9. grein
Aukaţing má halda ef nauđsyn krefur eđa ef helmingur sambandsađila óskar ţess.    Allur bođunar- og tilkynningarfrestur til aukaţings má vera helmingi styttri en til reglulegs ţings.  Fulltrúar á aukaţingi eru ţeir sömu og voru á nćsta reglulega ţingi á undan og gilda sömu kjörbréf.  Ţó má kjósa ađ nýju í stađ fulltrúa sem er látinn, veikur eđa forfallađur á annan hátt.  Á aukaţingi má ekki gera lagabreytingar og ekki kjósa stjórn nema bráđabirgđastjórn, ef meirihluti kjörinnar ađalstjórnar hefur sagt af sér eđa hćtt störfum af öđrum orsökum, eđa stjórnin ađ eigin dómi orđiđ óstarfhćf.  Ađ öđru leyti gilda um aukaţing sömu reglur og um reglulegt íshokkíţing.

10. grein
Stjórn ÍHÍ skal skipuđ 5 mönnum. Kjósa skal bundinni kosningu, fyrst formann og síđan ađra stjórnarmenn.  Stjórnin skiptir sjálf međ sér verkum.  Kjósa skal 3 menn í varastjórn ÍHÍ. Tilkynningar um frambođ til stjórnar skulu berast skrifstofu ÍHÍ eigi síđar en 2 vikum fyrir Íshokkíţing. Stjórn ÍHÍ er heimilt ađ framlengja frambođsfrest um eina viku. Ađilar sem kosnir eru í stjórn ÍHÍ geta ekki jafnhliđa setiđ í stjórn íshokkídeilda ađildarfélaga.   

11. grein
Helstu störf stjórnar ÍHÍ eru:
a) Ađ framkvćma ályktanir og samţykktir íshokkíţings.
b) Ađ annast rekstur sambandsins.
c) Ađ vinna ađ eflingu íshokkís.
d) Ađ semja leikreglur og reglugerđir fyrir íshokkííţróttina.
e) Ađ sjá um ađ fariđ sé eftir viđurkenndum reglum, lögum sambandsins og fyrirmćlum íshokkíţings.
f) Ađ ákveđa stund og stađ fyrir íshokkíţing.
g) Ađ rađa niđur og ákveđa stađ og stund fyrir landsmót í samráđi viđ stjórnir hérađssambanda og íţróttabandalaga (sérráđa).
h) Ađ senda framkvćmdastjórn ÍSÍ lögbođnar skýrslur og tilkynningar.
i) Ađ koma fram erlendis fyrir hönd íshokkííţróttarinnar á Íslandi.

Stjórn ÍHÍ er heimilt ađ ráđa launađ starfsfólk.

12. grein
Ársskýrslur og ársreikningar sambandsađila ÍHÍ skulu berast á tölvutćku formi til ÍHÍ fyrir 15. apríl ár hvert. 

13.  grein.
Stjórn ÍHÍ skal í upphafi keppnistímabils, ţau ár sem ekki eru haldin Íshokkíţing, bođa til fundar međ formönnum ţeirra félaga sem ađild eiga ađ sambandinu. Fundurinn skal bođađur, skriflega eđa á annan sannarlegan hátt, međ tveggja vikna fyrirvara. Hlutverk formannafunda er ađ stađfesta leikreglur, reglugerđir og vera stjórn ÍHÍ á annan hátt til ráđgjafar. Atkvćđavćgi á formannafundi skal vera ţađ sama og á nćstliđnu Íshokkíţingi.

14. grein
Stjórn ÍHÍ skal hafa frjálsan ađgang ađ öllum íshokkímótum sem fara fram innan vébanda sambandsins.

15. grein
Sambandsađilar skulu tilkynna stjórn ÍHÍ um ađalfundi sína og skal einn fulltrúi sambandsins eiga rétt á fundarsetu.

16. grein
Félagaskipti skulu fara fram í samrćmi viđ móta- og keppendareglur ÍHÍ.  

17. grein
Um öll ágreiningsmál er upp kunna ađ koma innan íshokkííţróttarinnar skal fariđ međ skv. kafla 4 í lögum ÍSÍ, um dómstóla ÍSÍ.

18. grein
Merki ÍHÍ er hliđarmynd af fálka í bláum og rauđum lit á ljósbláum grunni. Undir fálkanum er táknmynd um ís og undir ísnum kraumar eldur. 

19. grein
Heiđursfélaga ÍHÍ má kjósa á íshokkíţingi.Heiđursfélagar ÍHÍ hafa rétt til setu á íshokkíţingum međ málfrelsi og tillögurétt.

20. grein
Heiđursformann ÍHÍ má kjósa á íshokkíţingi, ef 4/5 mćttra ţingfulltrúa samţykkja kjöriđ.  Heiđursformađur ÍHÍ kemur fram fyrir hönd sambandsins, ţegar stjórn ţess eđa formađur kunna ađ óska og fela honum ţađ.

21. grein
Tillögur um ađ leggja ÍHÍ niđur, má ađeins taka fyrir á lögmćtu íshokkíţingi.  Til ţess ađ samţykkja slíka tillögu ţarf minnst ľ hluta atkvćđa.Hafi slíka tillaga veriđ samţykkt, skal gera öllum sambandsađilum grein fyrir henni í ţingskýrslunni og tillagan síđan látin ganga til nćsta reglulega ţings.  Verđi tillagana ţá samţykkt aftur er ţađ fullgild ákvörđun um ađ leggja ÍHÍ niđur.

22. grein
Sé ÍHÍ ţannig löglega slitiđ, skal afhenda ÍSÍ eignir ÍHÍ til varđveislu.

23. grein
Lög ţessi öđlast gildi ţegar framkvćmdastjórn ÍSÍ hefur stađfest ţau.


Ţannig samţykkt á Íshokkíţingi 30. maí 2015

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti