Íshokkísamband Íslands

Ţetta er vefur Íshokkísambands Íslands ţar sem fjallađ er m.a. um íslenskt íshokkí bćđi innanlands og á alţjóđlegum vettvangi.

Fréttir

UMFK Esja deildarmeistarar 2017

UMFK Esja 2016/2017
Eins og kunnugt er ţá öđlađist UMFK Esja fyrir nokkrum dögum ţann árangur ađ verđa deildarmeistarar í Hertz-deild karla 2016/2017 Lesa meira

Leikir helgarinnar - Hertz- deild karla og kvenna

Hokkíhelgi framundan - Akureyri og Reykjavik Lesa meira

Hertz-deild karla - tveir leikir í kvöld

Hertz deild karla
Björninn tekur á móti SR og SA-Víkingar taka á móti UMFK Esju.... ţetta verđur eitthvađ Lesa meira

Landsliđs-ćfingahelgi framundan 10. 11. og 12. febrúar 2017


Hokkí helgi framundan í Skautahöllinni Laugardal, ţar sem landsliđ karla og kvenna munu ćfa fyrir komandi heimsmeistaramót. Lesa meira

UMFK ESJA DEILDARMEISTARI 2017

Deildarmeistarar 2017
Um liđna helgi varđ UMFK Esja deildarmeistari 2017 og tryggđi sé ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. ESJA sem er á sínu ţriđja ári í Íslandsmótinu í íshokki, Hertz-deildinni, er hér međ ađ vinna sinn fyrsta bikar eftir sigur á Birninum í Egilshöll ţann 4. febrúar síđastliđinn, sem lauk 5-3. Lesa meira

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti