Ţrautarbraut

Ţrautabraut ÍHÍ er verkefni sem öll ađildarfélög ÍHÍ taka ţátt í og eru fyrir iđkendur í 4. og 5. flokki. Sergei Zak hafđi forgöngu um ađ tekin yrđi um

Ţrautarbraut

Ţrautabraut ÍHÍ er verkefni sem öll ađildarfélög ÍHÍ taka ţátt í og eru fyrir iđkendur í 4. og 5. flokki. Sergei Zak hafđi forgöngu um ađ tekin yrđi um samrćmd keppni milli leikmanna. Ćfingarnar má sjá undir liđnum "Ćfingar" hér fyrir neđan. Ţjálfarar ţessara flokka efna til keppni í ţrautabrautinni, bćđi á mótum en einnig á ćfingum. Árangur einstakra leikmanna er skráđur niđur. Síđan eru allir leikmenn sem taka ţátt, settir í töflu og ţá geta leikmenn séđ hvar ţeir standa miđađ viđ ađra leikmenn. Braut einsog ţessi gefur leikmönnum gott tćkifćri til ađ sjá hvar ţeir standa í hinum ýmsu ćfingum og hvar ţeir ţurfa helst ađ bćta sig. Fleiri ţrautabrautir verđa svo haldnar á keppnistímabilinu og ţá geta leikmenn séđ hvort ţeir eru ađ bćta sig í einstaka ţraut.

Teikningar af brautunum má sjá í tenglunum hér fyrir neđan.

Ţrautabraut 5. flokkur međ texta - PDF skrá - Stćrđ: 0.33.mb
Ţrautabraut 4. flokkur međ texta - PDF skrá - Stćrđ: 0.46.mb
Mynd 4. fl. 36 m skautun - JPG mynd - Stćrđ: 0.17.mb
Mynd 4. fl. Skautun overstep - JPG mynd - Stćrđ: 0.21.mb
Mynd 4. fl. Pökk control - JPG mynd - Stćrđ: 0.19.mb
Mynd 5. fl. Skautun - JPG mynd - Stćrđ: 0.21.mb
Mynd 5. fl. Pökk control - JPG mynd - Stćrđ: 0.18.mb

Niđurstöđur

1. Ţrautabraut 4. flokkur 2010-11 - - Stćrđ: 0.09.mb

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti