6. flokkur

Helstu reglur:Spila skal í leiki í 6. flokki ţvert á 1/3 íssins og skal hvort liđ skipađ fjórum leikmönnum (fjórir á fjóra). Spilađ skal međ bláan pökk.

6. flokkur

Helstu reglur:

Spila skal í leiki í 6. flokki ţvert á 1/3 íssins og skal hvort liđ skipađ fjórum leikmönnum (fjórir á fjóra). Spilađ skal međ bláan pökk. Dómari flauta á 2 mínútna fresti og skal ţá skipt um leikmenn.

Mörk sem notast er viđ í mótum skulu vera sem nćst ţeirri stćrđ sem sýnd er í ţessu skjali.

Leiktími í flokknum er 2 x 15 mínútur. Stutt hlé skal taka mill lotna (2 - 4 mínútur).

Eftirfarandi regla gildir um helgarmót í öllum flokkum:

13.3 Í barnamótum sem leikin eru í formi helgarkeppni skal mótstjórn skipuđ fararstjóra hvers liđs fyrir sig ásamt mótanefndarmanni heimaliđs sem jafnframt er mótstjóri. Mótsstjóri sér um ađ bođa fundi mótsstjórnar og stýrir ţeim.

13.3.1 Mótsstjórn hefur fullt umbođ mótanefndar ÍHÍ og aganefndar ÍHÍ á međan á mótinu stendur. Ţannig hefur mótsstjórnin heimild til ţess ađ bregđa út af auglýstri dagskrá og beita leikmenn eđa forráđamenn liđa refsingum fyrir agabrot. Allar slíkar ákvarđanir skulu samţykktar af einföldum meirihluta mótsstjórnar ţar sem hver fulltrúi í mótsstjórn hefur eitt athvćđi, allar ákvarđanir skulu fćrđar í fundargerđ.

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti