3. flokkur

Í 3. flokki skal spilađ á heilu svelli. Leiktíminn er 3 x 20 mínútur. Fyrstu tvćr loturnar skulu spilađar á rúllandi klukku en sú síđasta á stopp

3. flokkur

Í 3. flokki skal spilađ á heilu svelli. Leiktíminn er 3 x 20 mínútur. Fyrstu tvćr loturnar skulu spilađar á rúllandi klukku en sú síđasta á stopp klukku.

Leiktíđina 2014-2015 verđur 3. flokkur leikinn í einstaka leikjum en ekki helgarmótum. Um flokkinn gilda ţví allar almennar reglur svo sem um vísun mála til nefnda.

Eftirfarandi reglur gilda um leiki í 3. flokki: Ekki er framlengt í fyrrnefndum flokkum heldur er fariđ beint í vítakeppni. Sömu reglur gilda um framkvćmd hennar og í mfl. kk. og kvk. Ekki ţarf ađ hefla svelliđ fyrir vítakeppni, en dómari getur ákveđiđ ađ slíkt sé gert teljihann ţess ţörf.

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti