Björninn

Björninn er stofnađur 22.nóvember 1990 ađ Fannafold 219A í Grafarvogi. Stofnendur voru nokkrir áhugasamir einstaklingar sem vildu hefja ćfingar í íshokkí

Björninn

Björninn er stofnađur 22.nóvember 1990 ađ Fannafold 219A í Grafarvogi.

Stofnendur voru nokkrir áhugasamir einstaklingar sem vildu hefja ćfingar í íshokkí á nýopnuđu útiskautasvelli í Laugardal.

Stofnendur voru 10, allt áhugasamir ungir menn sem ćtluđu allir ađ hefja ćfingar í íshokkí.

Ţeir voru:

Símon Pétur Sigurđsson
Snorri Gunnar Sigurđarson
Andri Ţór Óskarsson
Sveinbjörn Sigurđsson
Ólafur Friđbert Einarsson
Hannes Pétursson
Pálmi Steinar Skúlason
Karl Jóhann Bridde
Jón Einar Eysteinsson
Jóhann Magnús Friđrikson

Ćfingar hófust fljótlega á nýja svellinu í Laugardal, en búnađur var af skornum skammti ţar sem enginn innflutningur var á íshokkívörum.

Ţá um haustiđ hófu um tuttugu 10-11 ára drengir ćfingar hjá félaginu.

Hokkíiđ var ţó ađaláhersla félagsins og var barna og unglingarstarfiđ ţar í fyrirrúmi.

Áriđ 1998 varđ mikli breyting á ađstöđu skautafélagana í Reykjavík sem bćđi deildu útisvellinu í Laugardal. Ţá var byggt yfir svelliđ og segja má ađ skautaíţróttirnar hafi ţá loks fariđ ađ dafna.

Sá dagur sem markar dýpstu sporin í sögu félagsins var án efa 29. október 2003. Ţá var skrifađ undir samning viđ Reykjavíkurborg um heimavöll og félagsađstöđu í nýrri íţróttahöll í Grafarvogi, Egilshöllinni.

 

Svćđi

Íshokkísamband Íslands

Engjavegi 6
104 Reykjavík
Sími. +354 514 4075
kt. 560895-2329
ihi@ihi.is

Viltu ćfa íshokkí?

Skautafélögin eru flest međ skautaskóla fyrir yngstu krakkana ţar sem ţau byrja á ađ lćra ađ ná tökum á ađ skauta.

Viltu vita meira? Smelltu hér »

Póstlisti